Profile Pictureicecomics
$5+

Landverðirnir: Atlas og Avion

Add to cart

Landverðirnir: Atlas og Avion

Hér er hægt að kaupa digital afrit á fyrstu bók af þríleik um íslensku ofur-hetjurnar Landverðirnir.

Bókin Landverðirnir fjallar um Adam Atlas sem hefur verið gæddur ofurkröftum alveg síðan hann man eftir sér en hann hefur notað krafta sína til þess að berjast gegn glæpamönnum og hjálpa fólki og dýrum.

Dag einn tekur líf Atlasar þó óvænta stefnu þegar illmenni úr fortíðinni lætur á sér kræla, Azar.

Við tekur skemmtilegur og spennandi atburðarrás þar sem Atlas kynnist annari ofurhetju sem heitir Avion og saman berjast þeir gegn illmenninnu Azar og hans Hamfarateymi.

Rithöfundar bókarinnar eru þeir Dagur Lárusson og Úlfar K. Svansson, en það bar Fannar G. Gilbertsson sem myndskreytti.

Við hvetjum alla áhugasama til þess að fylgjast með okkur á helstu samfélagsmiðlum þar sem við heytum ´´Landverdirofficial´´ og hjá Listamanni bókarinnar á ´´icecomics´´. Þar er hægt að sjá allar helstu fréttir frá Landvörðunum sem og fylgst með á bakvið tjöldin við gerð á næstu bókum.

Landverðirnir eru stoltir styrktaraðilar til Barnaspítala Hringsins.

Bókin kemur í tvemur digital formum sem er: Pdf skjal og síðan Epub skjal og er lesanlegt í öllum helstu snjalltækjum og tölvum.

© Fannar G. Gilbertsson, Úlfar K. Svansson, Dagur Lárusson

Hönnun kápu: Fannar G. Gilbertsson

1. útgáfa 2020
2. útgáfa (vefbók) 2024

Landverðirnir
Reykjavík 2020

Öll réttindi áskilin.

Bók þessa má eigi afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis útgefanda.

www.landverdirnir.is

$
Add to cart

E bók af Landverðinir: Atlas og Íra í PDF eða Epub formi.

80 Blaðsíður af hágæða efni
15
Copy product URL
30-day money back guarantee